Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Orlaus...

gm til meabenda ykkur hlgilega grein Sleyjar Tmasdttur, varaborgarfulltra og ritara Vinstrihreyfingarinnar grns frambos, um frambo nnu Plu til formanns Ungra Jafnaarmanna og Samfylkinguna.

Tveir bloggarar Eyjunni hafa n egar tj sig umetta, Egillog HUX, og er litlu vi a a bta, en hr er fyndnasti parturinn:

Pla frnka mn er ekkert srstaklega virk pltk. ess vegna er kannski skrti a lkja heilum stjrnmlaflokki vi hana, en samlkingin er augljs egar betur er a g.

egar vi vorum litlar fum vi Pla ski. Ea annig. Pla mtti reyndar bara ef eitthva skemmtilegt var dfinni. fi jafnvel heilu vikurnar fyrir Andrsar Andarleikana. Lti ess milli. a var tplt og skynsamlegt hj henni, sr lagi ar sem hn tlai sr aldrei stra hluti rttinni. Bara hafa gaman mean gamninu st.

Hva stjrnmlaflokkinn varar, hltur hann a tla sr eitthva meira en a hafa gaman. Elilegt vri a lykta a stjrnmlaflokkur tlai sr a n rangri og hafa hrif samflagi. Til ess arf or, vilja og getu - aeins lengri tma en einhverjar vikur.

g er bin a veltast um af hltri yfir essu. A etta komi fr vrum fullorinnar manneskju er trlegt LoL


Lsi eftir gum dansherra :)

g s auglst dag a rttahs H tlar a bja upp Boogie Woogie swing dansnmskei mivikudagskvldum kl. 19 vetur.

g fr dansnmskei fyrir ub. einu og hlfu ri san ar semokkur voru kynntir helstu samkvmisdansarnir, swingdans ogdjf voru srstku upphalda hj mr svo g held a etta gti orimjg skemmtilegt Smile

etta eru 10 skipti ar sem kennt verur klukkutma og san dansa frjlst hlftma, en gefst flki fri a fa a sem a hefur lrt. Nmskeii hefst me kynningarkvldi mivikudaginn 12. september og verur frtt inn. Gjaldi fyrir nmskeii heild er 3000 kr. fyrir nemendur Hskla slands og Hskla Reykjavkur, 5000 kr. fyrir ara.

g kemst v miur ekki fyrsta kvldi ar sem g er a fara hrfisnmskei me stu minni :) en g er alvarlega a huga a skella mr Boogie Woogie nstu vikuGrin


Frelsi fr eigin sgu

g er a lesa bkina Hugarfjtur eftir Paulo Coelho, etta er kannski ekki hans besta bk en hann m eiga a a hann vekurmig alltaf til umhugsunar umlf og tilveruna.

essi bk er um rithfund sem leitar eiginkonu sinnar sem hvarf spolaust, eins og vllt er bkin litu af leit af sannleikanum um lfi, stinni og rlgunum.

Sagan berst af gmlum hiringja sem er drlingatlu slttum Kasakstan vegna tframttar sns. Fjldi manns leitar fund hans til a iggja r fr honum og sama gera sgupersnur a essu sinni. Hann er spurur hvers vegna menn eru daprir. Hann segir svari einfalt, a menn su fangar sinnar eigin sgu og reynsla eirra s uppfull af minningum, hlutum og hugmyndum sem arir hafa planta ar en ekki eir sjlfir. Hann telur etta byrgja mnnum sn svo eir sji ekki eigin drauma, ekki ekki eigin langanir og haldi eim annig fjtrum.

etta er vel takt vi a sem g hef veri a velta fyrir mr undanfari, a vi verum a leita leia til a koma auga blekkingu hugans og sj lfi og okkur sjlf rttu ljsi, okkar sanna sjlf handan hugans. Hugur okkar hefur veri forritaur af menningu, tr, sgu skrifari af valdhfum og sbreytilegum tskustraumum samflagsins.

En a sem mr fannst hugavert var lausnin sem hann benti , hvernig vi getum horfi fr eirri sgu sem manni hefur veri sg og eigin sgu - og lifa n-inu. Hann sagi lausnina felast v a fara me sguna upphtt og smstu smatrium, endurtaka gmlu sguna aftur og aftur ar til hn hefur enga ingu fyrir okkur lengur. fyrst kvejum vi a sem vi vorum og myndum rm fyrir nja, ekkta verld njar upplifanir nja upplifun v hver vi erum fyrst getum vi skapa sjlfan okkur upp ntt okkar stu hugmynd um okkur sjlf. En hann segir ekki duga a lta ar vi sitja heldur verum vi a fylla a rm sem myndast me njum upplifunum, njum sgum a er leiin tr dapurleikanum - vex stin og egar stin vex, vxum vi me henni.

egar vi getum sleppt tkunum fortinni, httum a grta erfileika okkar - fyrst getum vi lifa n-inu.

g held a egar vi eigum engan a sem vi getum deilt me okkar dpstu leyndarmlum ea orum ekki a deila eim me rum lur okkur illa, vi erum fst, getum ekki byrja a brjta sinn me v a deila sgunni okkar, segja hana aftur og aftur, vaxa fr henni og roskast.

Httu a vera a sem varst og vertu a sem ert v felst frelsi ninu Wink

Gti etta veri sta ess a vi komum endurnr af vinafundi? Leitum sluflaga, erum uppfull af orku egar vi finnum einhvern til a deila okkur me, byrjum a segja sgurnar sem vi hfum egar sliti okkur fr bland vi nokkrar sem vi byggjum enn eg-i okkar og finnst mikilvgar til a heillanjan elskhuga. Verur lf okkar innihaldsrkara og fyllra af v vi frumst nr hinum ailanum ea af v videilum me honum fleiri sgum, rmum fyrir njum sgum og upplifunum og fum r san jafnum beint fr hinum ailanum?

Vi blessunarlega roskumst flest me runum, vi segjum ekki lengur smu sgur af okkur og vi sgum grunnskla og g efast um a g muni segja framtar stinni minni smu sgur afbernskubrekum og fyrstu stinni.

a eina sem er vst essum heimi er a allt er breytingum h.

a eryndislegt a tengjast annarri manneskju og deila sr og g held aas ftt sem nrir okkur meira. a er eflaust a sem br a bakimltkinu ga:Betra er a gefa en iggja.

g held a a s miki til essu ea etta hefur a minnsta kosti reynst mr vel, mn reynsla er s a eim mun einlgari sem g er, eim mun betur lur mr. a hefurhreinsandi og lttandi hrif mig ara hlutina. Meira a segja egar g var a kenna Krsnesskla notai g eigi lf sem dmisgu deildi jafnvelme eim leyndarmlum sem ghafiekkideilt meflki sem st mr mun nr en umsjnanemendur mnir fyrir mr mtti lf mitt vera opin bk ef a bara gagnaist einhverjum og a gagnaist mr leiinni, etta var liur a leysa mig undan eigin sgu. A deila sgunni er a minnsta kostiskref tt.

Svo er a tframtturinn sem felst v a segja sgu sna, deila sr me rum -sagan kallar sgur fr rum -a myndast gagnkvmt traust oglosar flkundan hftum askilnaar sem einkennir ntmasamflag.

g held a vi mttumflest vera aeins opnari, frjlsari, einlgari lausvi blygunarkennd, samviskubit og tta.

etta vakti mig a minnsta kosti til umhugsunar um ga kosti bloggsins, hvatning til a byrja a blogga n Smile

Kru vinir, vandamenn, bloggarar og vafrarar um allan heim, takk fyrir a hlusta Grin bloggii, segi sgu ykkar, tjii ykkur, deili ykkur og frelsi ykkur undan eigin sgu!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband