13.11.2007 | 13:36
Opinn fundur um skólagjöld, sem enginn má missa af!
Ungir jafnaðarmann í Reykjavík og Samfylkingarfélagið í Reykjavík standa fyrir fundi um skólagjöld við opinbera háskóla, miðvikudaginn 14. nóvember, kl. 20.30-22.00 á Hallveigarstíg 1. Húsið verður opnað kl. 20.00.
Gestir fundarins eru:
Ásgeir Runólfsson, stjórnarmaður í UJR og fyrrv. framkvæmdastjóri Stúdentaráðs HÍ,
Einar Már Sigurðarson, varaformaður menntamálanefndar Alþingis
og Valgerður Bjarnadóttir, fulltrúi í Háskólaráði Háskóla Íslands.
Fundarstjóri:
Guðrún Birna le Sage de Fontenay, varaformaður UJR.
Koma svo og fjölmenna!
Gestir fundarins eru:
Ásgeir Runólfsson, stjórnarmaður í UJR og fyrrv. framkvæmdastjóri Stúdentaráðs HÍ,
Einar Már Sigurðarson, varaformaður menntamálanefndar Alþingis
og Valgerður Bjarnadóttir, fulltrúi í Háskólaráði Háskóla Íslands.
Fundarstjóri:
Guðrún Birna le Sage de Fontenay, varaformaður UJR.
Koma svo og fjölmenna!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Segi ungliðunum í mínum flokki frá þessu.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 13.11.2007 kl. 23:37
Verður gaman að heyra hvaða skoðanaskipti munu eiga sér stað á þessum fundi, geri nú varla ráð fyrir því að eitthvað nýtt komi fram en endilega komdu með blogg um fundinn í kvöld.
Bærings (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 13:14
duglega guddan mín!! hvar ertu eila?
malla (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 13:34
Hæ!
Bjössi vinur Kristófers.
Björn Friðgeir (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 05:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.